top of page

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? 

Þú skráir sig á einn viðburð og færð email þegar skráningin hefur verið staðfest. (Ath. að það getur tekið 10-15 mín fyrir tölvupóstinn að berast).

​​​

Ef þú mætir ekki á viðburðinn færðu fjarvistir í þeim tímanum sem þú áttir að vera í.

Ekki er hægt að breyta skráningu. Ef þú skráir þig á fleiri en einn viðburð verður einn þeirra valinn fyrir þig.

Takmarkað pláss er á hvern viðburði. Gott er að skrá sig tímanlega til að þú getir farið á þann viðburð sem þig langar helst að taka þátt í. Ekki er hægt að bæta við nemendum ef fullt er á viðburðinn.

Þegar þú skráir þig á viðburð þarftu að fylla út alla stjörnu(*)merktu dálkana. Ef það kostar á viðburðinn þarftu að borga með peningum þegar þangað er komið. 

bottom of page